4.1.2008 | 12:08
Mín ljúfasta jólaminning:D
Mín ljúfasta minningin mín er ilmurinn af kjötinu
og bragðið af jólaölinu
það er yndislegt. en síðan þegar maður er búin að snæða þennan ljúfengan mat
þá er komið af gjöfunum
. Gjafir er e-ð til að gleðja fólk þegar það er kannski í sárum eða nýbúin í einhverjum hörmungum þá er gjafir sem gleðja þau
. En þegar það er búið að opna gjafirnar þá er ísinn eftir þá er hann snæddur hægt og rólega með jólaöli það er ekkert betra en það
. En næsta morgun þá sefur maður til 3 á daginn og er í náttfötunum allan daginn
. þetta eru mínar minningar af jólunum
.









Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Parísarhjólið tekið í sundur
- Margfalt fleiri dagar í varðhaldi og afplánun
- Breski sundkappinn háður íslenskum lakkrís
- Gjöld hvers einasta íbúa nemi 314.000 kr. á ári
- Fjárréttir verða víða um land
- Þurfum að sjá aðeins betur á spilin
- Óskráður leigubíll, ekkert leyfi og engin verðskrá
- Lögregla kölluð út vegna rifrilda í Breiðholti
Erlent
- Ver sig sjálfur eftir banatilræði við Trump
- Tilnefnir nýjan forsætisráðherra á komandi dögum
- Støre með 28,2% Solberg játar sig sigraða
- Støre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
- Tala látinna hækkar í Jerúsalem
- Heimsvaldastefna Pútíns endi ekki með landvinningum